Velkomin á vefsetrið

Þetta vefsetur hefur að geyma gamalt efni frá því ég hélt úti vefsíðu Eyjafjarðardeildar Ferðaklúbbsins 4×4, einnig eru hér pistlar og myndefni frá nokkrum stöðum og ferðum.  Hér verður líka fjallað um jarðfræðileg efni og hér verður vonandi vettvangur Úrsérgengisins.

Apríl 2016,
Grétar G. Ingvarsson.