Samband eldstöðvakerfa

Nýlega birtist grein í tímaritinu Nature, en í henni telja höfundar sig leiða sterkar líkur að því að djúpt í iðrum jarðar tengist eldstöðvakerfin í Bárðarbungu og Grímsvötnum.

Tengill á greinina er hér.