Skreppa sem varð að landafundaferð

Í lok júní 2008 fórum við Grétar G. Ingvarsson í smá skreppu með tvo vini okkar, þá Jóhann Björgvinsson og Örlyg Arnljótsson, sem ætluðu að ganga Biskupaleið frá Veggjafelli nyrst í Herðubreiðarfjöllum vestur og norður á Heilagsdal.

Í þessari ferð uppgötvuðum við nýtt og mjög athyglisvert landsvæði. Um þetta ferðalag okkar má lesa í greininni „Landafundaferð“ á skráasafninu og myndir af svæðinu eru í myndasafninu „Herðubreiðarfjöll – Hvammfjöll“.

Í Herðubreiðarfjöllum
Í Herðubreiðarfjöllum