Fjölskyldukvöld í Kjarnaskógi
Skemmtinefnd stóð fyrir fjölskylduskemmtum í Kjarnaskógi. Þar var grillað, farið í leiki og haldin getraun. Um 20 manns á öllum aldri mætti og áttu saman góða stund.